Um vefinn

smidakennari.is Til baka

Þessi vefur er samstarfsvettvangur hönnunar- og smíðakennara á Íslandi.

Markmið hans er að veita kennurum innblástur til góðra verka og samstarfs um að bæta og efla kennslu greinarinnar, ásamt því að miðla verkefnahugmyndum og hugmyndafræði. 

Vefurinn er rekinn af Félagi íslenskra smíðakennara (FÍS)

 Félag íslenskra smíðakennara - Laufásvegi 81 - 101 Reykjavík - kt. 490971-0179
Um vefinn - Ábendingar - Forsíða