Brunnurinn
Í Brunninum er margskonar fróðleikur fyrir smíðakennarann. Komnir eru 5 flokkar, verkefnasafn, kennslusafn, tæknisafn, myndasafn og bókasafn.

Efni Brunnsins verður aðgengilegt öllum félögum í Félagi íslenskra smíðakennara (Fís) sem greitt hafa árgjald yfirstandandi árs. Smíðakennarar eru hvattir til að nýta sér Brunninn í daglegu starfi og senda vefnum efni í Brunninn ef þeir eiga. Átt þú ekki eitthvað sem gæti nýtst öðrum? Smíðaverkefni, kennsluefni eða snjalla lausn sem hefur reynst þér vel.

Smellið hér til að tengjast!

------------------------------------
Prentaš af: